Fundargerðir ungmennaráðs

Ungmennráð hefur tekið formlega til starfa í Dalvíkurbyggð. Samkvæmt æskulýðslögum nr. 70/2007 er kveðið á um að sveitarfélög skuli hlutast til um að stofna ungmennaráðs og eru þau hugsuð til að vera sveitarstjórnum til rágjafar um málefni ungs fólks í viðkomandi sveitarfélagi og til að kynna lýðræðisleg vinnubrögð fyrir ungu fólki.


Hér eftir munu allar fundargerðir ungmennaráðs birtast hér á síðunni líkt og aðrar fundargerðir nefnda Dalvíkurbyggðar.