Fullkomið brúðkaup frumsýnt föstudaginn 4. apríl

Leikfélag Dalvíkur frumsýnir gamanverkið Fullkomið brúðkaup næstkomandi föstudag, 4. apríl. Höfundur verksins er Robin Hawdon en leikstjóri er Aðalsteinn Bergdal. Miðasala á verkið er í síma 868 9706 á milli kl. 16:00-21:00

Sýningarplan:

1. sýning Frumsýning: 4. apríl kl. 20:00 (Föstudagur)
2. sýning 6. apríl

kl. 20:00 (Sunnudagur)

3. sýning 11. apríl kl. 20:00 (Föstudagur)
4. sýning 12. apríl kl. 20:00 (Laugardagur)
5. sýning 13. apríl kl. 20:00 (Sunnudagur)
6. sýning 16. apríl kl. 20:00 (miðvikudagur)