Frítt á skíði

Skíðasvæðið í Böggvisstaðarfjalli var opnað í gær en síðustu vikur hefur verið framleiddur snjór þegar aðstæður hafa verið fyrir hendi. Frítt verður inn á svæðið fram að sunnudag en þá hefst almenn sala lyftukorta.