Fráveita á Hauganesi

Föstudaginn 23. maí kl. 11:00 voru opnuð tilboð í lögn á fráveitu á Hauganesi. Fjögur tilboð bárust og voru þau eftirfarandi:

Bjóðandi  Tilboð  %
Steypustöðin Dalvík ehf.  1.785.000 102,0%
Katla ehf. 1.236.500 70,7%
Dalverk eignarhaldsfélag ehf. 1.401.000 80,1%
EB ehf. 2.782.500 159,0%
Kostnaðaráætlun 1.750.000 100,0%


Búið er að yfirfara tilboðin og er reiknað með að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda.

Þorsteinn Björnsson
sviðstjóri veitna- og hafna