Frárennslisrör frá Nykurtjörn

Frárennslisrör frá Nykurtjörn

Nú á dögunum lauk vinnu við að setja niður frárennslisrör frá Nykurtjörn. Markmiðið er að koma í veg fyrir að ekki stíflist fyrir rennsli úr tjörninni á veturna. Framkvæmdin er fjármögnuð með styrk frá ofanflóðasjóði. Einnig komu fjölmargir sjálfboðaliðar úr sveitarfélaginu að verkinu og er vinna þeirra og stuðningur ómetanlegur.