Framfaramót í sundlauginni

Miðvikudaginn 28. nóvember fer fram þriðja framfaramót Ránar árið 2007. Mótið hefst kl. 16.30 í Sundlaug Dalvíkur og veittur er bikar fyrir góða ástundun og mestu framfarir.