Frábær aðsókn í sund um páskana

Frábær aðsókn í sund um páskana

Margir ákváðu að nýta sér góða veðrið sem ríkti um páskana og skella sér í sund. Metaðsókn var í sundlaugina og er aðsóknin sú mesta sem verið hefur um páska.

Þessa fimm daga sem páskarnir stóðu komu 1.802 gestir í sundlaugina, flestir komu á páskadag eða 432 en á föstudaginn langa komu 424 gestir.

Til að sjá alla fréttina smelltu þá hér.