Frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar

Frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar

Það er greinilegt að haustið er komið nú þegar bændur eru farnir að huga að því að nálgast fé sitt af fjöllum.
Meðfylgjandi er skjal sem sent er frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar yfir fjallskil/gangnaseðla.

Einnig fylgja með tvær ábendingar frá fjallskilanefndinni:

Framvegis verður gangnaseðill eingöngu birtur á heimasíðu Dalvíkurbyggðar. 
Mælst er með því að réttarstörfin gangi hratt fyrir sig og menn kynni sér tilmæli yfirvalda vegna Covid og hjálpist að við að draga.