Frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar

Frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar

Það er greinilegt að haustið er komið nú þegar bændur eru farnir að huga að því að nálgast fé sitt af fjöllum.
Meðfylgjandi er skjal sem sent er frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar yfir fjallskil/gangnaseðla.