Foreldraviðtöl

Forelddraviðtöl hjá yngri börnum byrja í næstu viku og er áætlað að þeim verði öllum lokið síðustu vikuna í janúar. Foreldraviðtöl hjá eldri börnum hefjast 2. vikuna í febrúar. Foreldrum er úthlutaður tími en ef sá tími hentar ekki þá leggjum við okkur fram við að finna annan tíma sem hentar. Mikilvægt er að hafa samband svo hægt sé að hitta alla á þessu tímabili.