Foreldrar og forráðamenn athugið!

Foreldrar og forráðamenn grunnskólanema

við utanverðan Eyjafjörð,

Dalvíkurbyggð og Ólafsfirði

sem hyggjast flytjast búferlum eða hafa af öðrum ástæðum ekki skráð börn sín úr skóla eða í skóla fyrir komandi skólaár 2006-2007 eru vinsamlegast beðnir að gera það eigi síðar en föstudaginn 2. júní nk.  Tilkynna ber breytingar beint til viðkomandi skóla.

Skólastjórar - Skólmálafulltrúi.