Fimm umsóknir bárust um starf launafulltrúa hjá Dalvíkurbyggð

Eftirfarandi aðilar sóttu um starf launafulltrúa Dalvíkurbyggðar en umsóknarfrestur rann út 19. ágúst sl.

1. Hulda Jónsdóttir, nútímafræðingur, Akureyri.
2. Ingvar Páll Jóhannsson, bæjargjaldkeri, Dalvíkurbyggð.
3. Jón S. Sæmundsson, sjávarútvegsfræðingur, Akureyri.
4. Ólöf Gunnlaugsdóttir, afgreiðslukona, Fnjóskadal.
5. Silja Jóhannesdóttir, þjónustufulltrúi, Reykjavík.

Capacent ráðningar hafa umsjón með ráðningarferlinu.