- Þjónusta
- Fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundarstarf
- Endurvinnsla
- Umhverfi
- Skipulags- og byggingarmál
- Dýrahald
- Veitur og hafnir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Framlengdur umsóknarfrestur vegna liðsmanna í félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar til starfa við málefni fatlaðra og barnavernd á Dalvík.
ÁTTU AUÐVELT MEÐ AÐ VINNA Í TEYMI OG VILTU VINNA MEÐ SKEMMTILEGU FÓLKI?
Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar leitar eftir liðsmönnum í samhentan hóp af skemmtilegu fólki sem starfar við málefni fatlaðra og barnavernd í Dalvíkurbyggð. Unnið er á vöktum dag, kvöld og helgar og er starfshlutfall samkomulagsatriði.
Helstu verkefni og ábyrgð:
Hæfniskröfur:
Umsóknarfrestur er til 20.desember. Greitt er samkvæmt kjarasamningum stéttarfélagsins Kjalar.
Frekari upplýsingar veitir Þórhalla Franklín Karlsdóttir, þroskaþjálfi í síma 460-4900 eða á netfanginu tota@dalvikurbyggd.is. Umsókn og ferilskrá skal senda inn á Íbúagátt (inná heimasíðu www.dalvikurbyggd.is ) eða skila í þjónustuver bæjarskrifstofunnar. Bent er á að nöfn umsækjenda verða birt á heimasíðu Dalvíkurbyggðar.
Við ráðningu eru jafnréttissjónarmið jafngild öðrum málefnalegum sjónarmiðum. Vakin er athygli á að þörf er á fleiri körlum til starfa á verksviðinu.