Febrúarspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Nú hefur veðurklúbburinn á Dalbæ sent frá sér veðurspá febrúarmánaðar. Klúbbfélagar telja að febrúar verði umhelypingasamur mánuður með suðvestan áttir að mestum hluta. Einnig segja félagsmenn að febrúar verði að meðaltali heldur mildur mánuður.