Ester Ösp 4 ára

Ester Ösp 4 ára

Í dag 1. oktober er Ester Ösp 4 ára. Hún gerði sér kórónu í tilefni dagsins og bauð eplahóp með sér út að flagga. Ester Ösp var svo þjónn í hádegismatnum en þá sungum við öll fyrir hana afmæissönginn. Við óskum Ester Ösp til hamingju með daginn frá öllum á Kátakoti.