Erik Hrafn 5 ára

Erik Hrafn 5 ára

Erik Hrafn er afmælisbarn dagsins. Hann bjó sér til fallega kórónu og flaggaði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Til hamingju með afmælið þitt elsku Erik Hrafn.