- Þjónusta
- Fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundarstarf
- Endurvinnsla
- Umhverfi
- Skipulags- og byggingarmál
- Dýrahald
- Veitur og hafnir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Þátttaka íbúa
- English
- Opnunartímar og símanúmer
Atvinnumála- og kynningarráð hefur frá árinu 2015 unnið að gerð atvinnustefnu fyrir Dalvíkurbyggð. Markmið stefnunnar er að setja fram með markvissum og skýrum hætti áætlun um atvinnumál í Dalvíkurbyggð. Atvinnustefnan er unnin á grunni ýmissa gagna sem safnað hefur verið hjá sveitarfélaginu. Margir hafa með beinum eða óbeinum hætti komið að stefnunni.
Í stefnunni má ma. finna leiðir og verkefni í atvinnumálum og er sett fram sýn Dalvíkurbyggðar á aðkomu sveitarfélagsins að atvinnulífinu.