Elvar Ferdinand 4 ára

Elvar Ferdinand 4 ára

Þann 31. ágúst varð Elvar Ferdinand 4 ára. Hann bjó sér til kórónu, bauð börnunum ávexti og Flaggaði í tilefni dagsins. Allir sungu svo afmælissönginn fyrir hann. Við óskum Elvari innilega til hamingju með afmælið.