Ekki verður tekið rusl á morgun

Vegna aðstæðna verður ekki tekið rusl á morgun. Þess í stað mun Gámaþjónustan sjá um að taka rusl, beint frá húsum, á fimmtudag. Íbúar eru beðnir um að gera aðgengilegt að tunnum sínum svo hægt verði að taka ruslið.