Eignin Árskógur á Árskógsströnd komin í sölu

Eignin Árskógur á Árskógsströnd komin í sölu

Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu eignina Árskóg, 621 Dalvík, sem staðsett er á Árskógsströnd við hlið Árskógarskóla. 

Um er að ræða 185,8 fm einbýlishús með 5 herbergjum og tvöföldum bílskúr ásamt 1.122 fm leigulóð. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning. 

Nánari upplýsingar veitir fasteignasalan Hvammur http://fasteignir.visir.is/property/181471/show