Dreifing poka fyrir lífrænan úrgang

Dreifing poka fyrir lífrænan úrgang

Á næstu dögum mun Terra dreifa pokum fyrir lífrænan úrgang frá heimilum.

Dreift verður á Árskógssandi, Dalvík og Hauganesi á morgun, föstudaginn 20. mars, en mögulega dregst dreifing í dreifbýli fram á laugardag.