Dalvíkurskóli auglýsir eftir starfsfólki

ATVINNA

 

Auglýsum eftir Bókasafnsfræðingi, starfsmanni í hlutastarfvið baðvörslu karla í íþróttahúsi og sundlaug og satrfsmanni í hlutastarf við blönduð störf við Dalvíkurskóla næsta skólaár.

Umsækjendur þurfa að eiga gott með að umgangast börn og unglinga.

 

Upplýsingar varðandi, vinnutíma og fleira veitir skólastjóri í síma 8645982 eða 8631329.  

Umsóknir skulu berast til Dalvíkurskóla v/Mímisveg 620 Dalvík eða á netfang anna@dalvikurskoli.is. Umsóknarfrestur er til 20. júlí 2007.               

Skólastjóri.