Dalvíkurbyggð auglýsir þrjú störf laus til umsóknar

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar hefur eftirfarandi stöður lausar til umsóknar:

· Framkvæmdastjóra skíðasvæðis í Böggvisstaðafjalli

· Tónlistarkennara við Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

· Forstöðumaður frístundahúss í Víkurröst

Umsóknarfrestur er til og með 22. Júlí 2012.