Dagskrá janúarmánaðar

Dagskrá janúarmánaðar

 

Elsku börnin góð. Hérna er hægt að finna dagskrá janúarmánuðar fyrir 8. - 10.bekk sem nemendaráðið bjó til á fundi sínum í gær. Eins og þið sjáið þá er þetta góð blanda af skemmtun og fjörugum viðburðum svo það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Sala miðanna á Litla-Samfés hefst von bráðar...