Fréttir og tilkynningar

Sumarstörf hjá Umhverfis- og tæknisviði Dalvíkurbyggðar

Sumarstörf hjá Umhverfis- og tæknisviði Dalvíkurbyggðar

Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laus til umsóknar störf sumarstarfsmanna á eigna- og framkvæmdadeild. Starfsmenn starfa undir deildarstjóra eigna- og framkvæmdadeildar. Umsóknarfrestur er til 5. maí 2019 Starfstími er frá 1. júní til 31. ágúst 2019. Hæfniskröfur Sjálfstæð vinn…
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Umhverfis- og tæknisviði Dalvíkurbyggðar
Fannar Gíslason, Katrín Sigurjónsdóttir og Björn Friðþjófsson

Undirritun verksamnings

Í morgun var undirritaður verksamningur milli Hafnarsjóðs Dalvíkurbyggðar og Tréverk ehf. vegna framkvæmda við Dalvíkurhöfn – Austurgarður, þekja og lagnir. Veitu-og hafnaráð samþykkti á fundi sínum þann 3.apríl, að ganga til samninga við Tréverk að undangengnu útboði í verkið. Helstu verkþættir er…
Lesa fréttina Undirritun verksamnings
Laus störf hjá Dalvíkurbyggð

Laus störf hjá Dalvíkurbyggð

Þessa dagana er mikið um auglýsingar á lausum störfum til umsóknar hjá Dalvíkurbyggð.Hér er samantekt yfir það sem í boði er: Laus er til umsóknar staða skólastjóra DalvíkurskólaDalvíkurskóli er 220 nemenda grunnskóli. Einkunnarorð skólans eru: Þekking og færni, virðing og vellíðan. Skólinn flaggar…
Lesa fréttina Laus störf hjá Dalvíkurbyggð
Páskadagskráin í Dalvíkurbyggð

Páskadagskráin í Dalvíkurbyggð

Veðurstofur spá hæglyndisveðri, sól og blíðu á norðurlandinu um páskana og hér í Dalvíkurbyggð er frábær dagskrá sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Íþróttamiðstöðin verður opin alla páskana frá kl. 10.00-18.00 og því um að gera að púla vel í ræktinni eða flatmaga í sundi - vonandi í glampan…
Lesa fréttina Páskadagskráin í Dalvíkurbyggð
Laus störf nemenda í vinnuskólanum

Laus störf nemenda í vinnuskólanum

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda vinnuskóla Dalvíkurbyggð advertises summer jobs in summer work school for Dalvíkurbyggð (Vinnuskólinn)  Okręg Dalvíkurbyggð ogłasza nabór do Letniej Młodzieżowej Szkoły Pracy. 
Lesa fréttina Laus störf nemenda í vinnuskólanum
Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki í sumarafleysingar 2019

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki í sumarafleysingar 2019

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki í sumarafleysingar 2019 Íþróttamiðstöð Dalvíkur leggur áherslu á öryggi gesta, veita góða þjónustu og að aðstaða sé ávallt snyrtileg. Það er líf og fjör í Íþróttamiðstöðinni frá morgni til kvölds. Helstu verkefni og ábyrgð: • Taka á móti g…
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki í sumarafleysingar 2019
Hugmyndir fyrir fundinn um þéttingu byggðar við þegar tilbúnar götur

Íbúafundur um þéttingu byggðar

Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar bauð upp á íbúafund  fimmtudaginn 11. apríl s.l. þar sem kynntar voru hugmyndir sem unnið hefur verið með um þéttingu byggðar við þegar tilbúnar götur á Dalvík á þegar tilbúnum lóðum.  Fundurinn var haldinn  í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík og hófst kl. 20:00, sjá nánar …
Lesa fréttina Íbúafundur um þéttingu byggðar
Skóflustunga við Lokastíg 3

Skóflustunga við Lokastíg 3

Þann 10. apríl var fyrsta skóflustungan tekin á Dalvík að leiguíbúðum fyrir ungmenni með sérúrræði við Lokastíg 3 á Dalvík. Um er að ræða annars vegar 5 íbúða raðhús með sjálfstæðri búsetu og hins vegar 2 íbúða hús með þjónusturými ætlað einnig fyrir skammtímavistun félagsmálasviðs.  Það var Valdís …
Lesa fréttina Skóflustunga við Lokastíg 3
313. fundur sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn þann 16. apríl nk.

313. fundur sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn þann 16. apríl nk.

313. fundur sveitarstjórnar  Dalvíkurbyggðar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkurbyggðar, 16. apríl 2019 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1904008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 903, frá 11.04.2019 2. 1904002F - Atvin…
Lesa fréttina 313. fundur sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn þann 16. apríl nk.
Klippikort - verð

Klippikort - verð

Um áramót taka gildi klippikort á móttökustöðinni við Sandskeið
Lesa fréttina Klippikort - verð
Páskaopnun Íþróttamiðstöðvarinnar

Páskaopnun Íþróttamiðstöðvarinnar

Páskaopnun Íþróttamiðstöðvarinnar verður hér sem segir:                        Fimmtudagur / Skírdagur                  10:00 - 18:00                 Föstudagurinn langi                           10:00 - 18:00                 Laugardagur                                        10:00 - 18:00   …
Lesa fréttina Páskaopnun Íþróttamiðstöðvarinnar
Kynningarfundur á hugmyndum sem unnið hefur verið með um þéttingu byggðar við þegar tilbúnar götur á…

Kynningarfundur á hugmyndum sem unnið hefur verið með um þéttingu byggðar við þegar tilbúnar götur á Dalvík.

Kynningarfundur mun verða haldinn í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík fimmtudaginn 11. apríl kl. 20.00. Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri mun fara yfir forsögu málsins og fulltrúi frá Teiknistofu arkitekta kynna þær hugmyndir sem unnið hefur verið með. Eftirspurn hefur verið mest í minni eignir en …
Lesa fréttina Kynningarfundur á hugmyndum sem unnið hefur verið með um þéttingu byggðar við þegar tilbúnar götur á Dalvík.