Fréttir og tilkynningar

Aðsend mynd frá 2017. Ljósmyndari: Annel Helgi Daly Finnbogason

Leynist falleg mynd úr Dalvíkurbyggð hjá þér?

Við leitum að fallegum ljósmyndum úr Dalvíkurbyggð til að setja á nýjan instagramreikning sveitarfélagins - visitdalvikurbyggd Þjónustu- og upplýsingafulltrúi tekur við myndunum í skilaboðum á e-mail irish@dalvikurbyggd.is eða á facebook-síðu sveitarfélagins.   Þá væri einnig skemmtilegt ef…
Lesa fréttina Leynist falleg mynd úr Dalvíkurbyggð hjá þér?
Til upplýsinga - framkvæmdir við Ungóbeygju

Til upplýsinga - framkvæmdir við Ungóbeygju

Nú fara að hefjast framkvæmdir á gatnamótum við Ungóbeygjuna. Breytingarnar fela í sér tilfærslu á gatnamótum Skíðabrautar, Hafnarbrautar og Grundargötu. Beðist er velvirðingar á þeim truflunum sem þetta kann að valda en áætluð verklok eru 1. nóvember. F.h. Umhverfis- og tæknisviðs Dalvíkurbyggðar…
Lesa fréttina Til upplýsinga - framkvæmdir við Ungóbeygju
Laust er til umsóknar starf hjá félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar

Laust er til umsóknar starf hjá félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar

Laust er til umsóknar starf hjá félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar. Um er að ræða 50% starfshlutfall við að aðstoða fatlaða einstaklinga í vinnu (AMS). Um er að ræða fjölbreytt starf við hin ýmsu verkefni, ásamt því að leiðbeina og hjálpa viðkomandi við verkefnin. Hæfniskröfur eru að sýna frumkvæði í s…
Lesa fréttina Laust er til umsóknar starf hjá félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar
Laust er til umsóknar starf hjá veitum Dalvíkurbyggðar.

Laust er til umsóknar starf hjá veitum Dalvíkurbyggðar.

Laust er til umsóknar starf hjá veitum Dalvíkurbyggðar. Um er að ræða almennt starf sem lítur að viðhaldi og eftirliti með veitukerfum ásamt nýlögnum. Iðnmenntun í pípulögnum eða nám í jarðlagnatækni er kostur. Laun eru samkvæmt kjarasamningi á milli Launanefndar sveitafélaga og Kjalar. Umsóknarfre…
Lesa fréttina Laust er til umsóknar starf hjá veitum Dalvíkurbyggðar.
Stórfundur Eyþings í Hofi 19. september

Stórfundur Eyþings í Hofi 19. september

Fimmtudaginn 19. september kl. 16–19 fer fram stórfundur um mótun nýrrar sóknaráætlunar Norðurlands eystra 2020–2024 í Hömrum í Menningarhúsinu Hofi. Sóknaráætlun Norðurlands eystra er sértæk byggðaáætlun fyrir landshlutann og jafnframt samheiti yfir samning Eyþings við hið opinbera og sveitarfélög…
Lesa fréttina Stórfundur Eyþings í Hofi 19. september
Laust til umsóknar 100% starf á eigna- og framkvæmdadeild

Laust til umsóknar 100% starf á eigna- og framkvæmdadeild

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir starfsmanni á nýja eigna- og framkvæmdadeild. Umsóknarfrestur er til og með 20. september.
Lesa fréttina Laust til umsóknar 100% starf á eigna- og framkvæmdadeild
Er ekki tími til kominn að klippa?

Er ekki tími til kominn að klippa?

Öll viljum við geta komist auðveldlega um gangstéttar og göngustíga byggðalagsins.Sumstaðar vex trjágróður á lóðum það mikið út fyrir lóðarmörk að vandræði og jafnvel hætta stafar af. Þetta á við um bæði umferð gangandi, hjólandi og akandi vegfarenda. Einnig eru dæmi um að trjágróður skyggi á umferð…
Lesa fréttina Er ekki tími til kominn að klippa?
Mynd tekin við afhendingu styrksins í gær. Mynd: Guðrún Inga Hannesdóttir

Frábært framtak hjá Kalda

Undanfarin tvö ár hefur starfsfólk Bruggsmiðjunnar Kalda á Árskógssandi staðið að styrktarverkefninu Vertu kaldur sem hugsað er til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis.  Í gær færði starfsfólk Kalda, Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis myndarlegan styrk að verðmæti 2.500.000 kr. …
Lesa fréttina Frábært framtak hjá Kalda
Íþróttamiðstöðin auglýsir

Íþróttamiðstöðin auglýsir

Badminton á sunnudögum. Ákveðið hefur verið að bjóða áfram upp á badminton tíma á milli kl.12:00-13:00 á sunnudögum í vetur líkt og þann seinasta. Þessir tímar eru hugsaðir fyrir sama aldur og stunda líkamsrækt (og gilda sömu reglur, 12-14 ára mega koma með foreldrum). Fyrsti tími verður sunnudagin…
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin auglýsir
Frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar

Frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar

Það er greinilegt að haustið er komið nú þegar bændur eru farnir að huga að því að nálgast fé sitt af fjöllum.Meðfylgjandi er skjal sem sent er frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar yfir fjallskil/gangnaseðla.
Lesa fréttina Frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar
Notendaráð fatlaðs fólks

Notendaráð fatlaðs fólks

Auglýst er eftir fötluðu fólki sem vill starfa í notendaráð fatlaðs fólk á þjónustusvæði þessa tveggja sveitarfélaga.
Lesa fréttina Notendaráð fatlaðs fólks
10 ára afmæli Bergs menningarhúss

10 ára afmæli Bergs menningarhúss

Þann 5. ágúst sl. voru liðin 10 ár frá því að Berg menningarhús var tekið í notkun við hátíðlega athöfn. Af því tilefni var ákveðið að bjóða í afmæli. Dagur Óskarsson, framkvæmdarstjóri menningarhússins hélt utan um dagskrána sem var afar fjölbreytt og skemmtileg. Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstö…
Lesa fréttina 10 ára afmæli Bergs menningarhúss