Fréttir og tilkynningar

Mynd: Jóhann Már Kristinsson

Frestun á umræðufundi um byggðakvóta

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið tekin ákvörðun um að fresta fundi hagsmunaaðila um byggðakvóta í Dalvíkurbyggð sem átti að vera í dag kl. 16.00. Fundurinn verður í staðinn haldinn í Ráðhúsi Dalvíkur, 3. hæð, fimmtudaginn 19. desember kl. 16.00. Á dagskrá er umræða um byggðakvóta fiskveiðiársin…
Lesa fréttina Frestun á umræðufundi um byggðakvóta
Viðvörun frá veðurstofu Íslands

Appelsínugul viðvörun frá Veðurstofu Íslands

Veðurstofa Íslands er búin að gefa út appelsínugula viðvörun fyrir þriðju- og miðvikudag. Björgunarsveitin á Dalvík hefur uppi vinsamleg tilmæli um að fólk hugi að öllu lauslegu, sem og að eigendur báta hugi vel að þeim, þar sem búist er við hækkandi sjávarstöðu. Þá mælir Björgunarsveitin einnig með…
Lesa fréttina Appelsínugul viðvörun frá Veðurstofu Íslands
Íþróttamiðstöðin auglýsir

Íþróttamiðstöðin auglýsir

21. desember  9:00 – 17:00 22. desember  9:00 – 17:0023. desember  6:15 – 15:0024. desember  6:15 – 11:00 25. desember  LOKAÐ26. desember  LOKAÐ 27. desember  6:15 – 17:00 28. desember  9:00 – 17:00 29. desember  9:00 – 17:00 30. desember  6:15 – 19:00 31. desember  6:15 – 11:00 1. janúar  LOKAÐ …
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin auglýsir
Gjafabréf - fyrirtækjalisti 2019

Gjafabréf - fyrirtækjalisti 2019

Gjafabréfið, sem er jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar, er hægt að nota á eftirfarandi stöðum: Basalt café+bistró, Facebook Bjórböðin www.bjorbodin.is Björgunarsveitin á Dalvík, flugeldasala Facebook Crossfit Dalvík, www.cfdalvik.is/ Dalvík Hostel, www.vegamot.net Gísli, Eiríkur, Helgi…
Lesa fréttina Gjafabréf - fyrirtækjalisti 2019
Framsaga sveitarstjóra við síðari umræðu um fjárhagsáætlun

Framsaga sveitarstjóra við síðari umræðu um fjárhagsáætlun

Helstu forsendur fjárhagsáætlunar fyrir árið 2020 eru eftirfarandi: Gert er ráð fyrir óbreyttri útsvarsprósentu eða 14,52%. Fasteignamat í sveitarfélaginu hefur hækkað umtalsvert á árinu, misjafnt eftir staðsetningu. Til að viðhalda þjónustustigi er álagningarprósenta fasteignaskatts á húsnæði í A…
Lesa fréttina Framsaga sveitarstjóra við síðari umræðu um fjárhagsáætlun
Ný sóknaráætlun samþykkt

Ný sóknaráætlun samþykkt

Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2020-2024 Á aðalfundi Eyþings þann 15. nóvember sl. var samþykkt ný sóknaráætlun fyrir Norðurland eystra 2020-2024. Sóknaráætlun er stefnuskjal sem felur í sér stöðumat landshlutans, framtíðarsýn og markmið í tilgreindum málaflokkum ásamt skilgreindum leiðum að markmi…
Lesa fréttina Ný sóknaráætlun samþykkt
Aðventa og jól í Dalvíkurbyggð

Aðventa og jól í Dalvíkurbyggð

29.nóvember, föstudagur Föndurdagur fjölskyldunnar í Dalvíkurskóla kl. 15.30-18.30. Nemendur og fjölskyldur þeirra geta keypt efni til föndurgerðar í skólanum á vægu verði (frá ca. 150 – 1.000 kr). Nemendur fá 500 kr. inneignarmiða á sínu nafni sem þeir geta notað til að kaupa sér föndurefni. Hafið…
Lesa fréttina Aðventa og jól í Dalvíkurbyggð
318. fundur sveitarstjórnar

318. fundur sveitarstjórnar

318. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsinu, 29. nóvember 2019 og hefst kl. 14:00. Dagskrá Fundargerðir til staðfestingar 1. 1910015F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 927       2. 1911002F - Atvinnumála- og kynningarráð - 48 …
Lesa fréttina 318. fundur sveitarstjórnar
Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2019

Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2019

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar er í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn á Akureyri og Rauða krossinn við Eyjafjörð varðandi umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu. Um er að ræða kort sem nota má í verslunum til matarkaupa fyrir þá sem eiga lítið h…
Lesa fréttina Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2019
Rafmagnsleysi á Dalvík og í Svarfaðardal 29.11.19

Rafmagnsleysi á Dalvík og í Svarfaðardal 29.11.19

Rafmagnslaust verður á Dalvík og Svarfaðardal aðfararnótt föstudagsins 29.11.2019 frá kl 00:00 til kl 01:00 vegna vinnu í aðveitustöð. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof. 
Lesa fréttina Rafmagnsleysi á Dalvík og í Svarfaðardal 29.11.19
Jón Gunnar Halldórsson ráðinn í íþróttamiðstöðina

Jón Gunnar Halldórsson ráðinn í íþróttamiðstöðina

Jón Gunnar Halldórsson hefur verið ráðinn sem starfsmaður íþróttamiðstöðvar Dalvíkurbyggðar en þann 18. nóvember sl. rann út umsóknarfrestur um auglýst starf við laugarvörslu, þrif og baðvörslu. Alls bárust 4 umsóknir um starfið og birtast nöfn umsækjenda hér í stafrófsröð: Aurel Ago Guðmu…
Lesa fréttina Jón Gunnar Halldórsson ráðinn í íþróttamiðstöðina
Grenitrén fallin

Grenitrén fallin

Búið er að fella trén þrjú sem verða síðan sett upp aftur og skreytt í þremur byggðakjörnum sveitarfélagsins.Trén koma frá íbúum á Klængshóli, Bjarkarbraut 3 og Staðarhóli og eiga þeir miklar þakkir skilið fyrir. Starfsmenn Dalverks ehf., þeir Jón og Sigurgeir, aðstoðuðu Kristján Guðmundsson, starfs…
Lesa fréttina Grenitrén fallin