Vorhreinsun gatna í Dalvíkurbyggð hafin

Vorhreinsun gatna í Dalvíkurbyggð hafin

Nú er vorhreinsun gatna í Dalvíkurbyggð hafin. Vinsamlegast færið bíla af götum á meðan á hreinsun stendur.
Við hvetjum íbúa til að vera vakandi yfir því að hreinsun stendur yfir í nokkra daga og því mikilvægt að athuga vel hvar bílum er lagt ef ekki er búið að hreinsa götuna.

Eigna- og framkvæmdadeild