Vefmyndavélar á Dalvíkurhöfn

Vefmyndavélar á Dalvíkurhöfn

Nú hafa verið settar upp vefmyndavélar á hafnarsvæði Dalvíkurhafnar og má sjá vefmyndavélarnar á heimasíðu Dalvíkurbyggðar. 
Til að skoða myndavélarnar smelltu hér og smelltu síðan á viðeigandi myndavél.