Tilkynning vegna snjómoksturs

Tilkynning vegna snjómoksturs

Samkvæmt veðurspá er útlit fyrir að færð spillist víðast í sveitarfélaginu í nótt og á morgun. Ákvörðun um mokstur verður tekin með morgni þegar ljóst er að veður sé gengið yfir.