Sundlaugin lokar vegna framkvæmda 3. maí.

Sundlaugin lokar vegna framkvæmda 3. maí.

Vegna viðhalds á sundlaugarsvæði mun sundlaugin á Dalvík verða lokuð frá 3. maí til mánaðarmóta maí/júní. Framkvæmdartími fer eftir því hvort veður verður hagstætt til framkvæmda og getur því verktími breyst miðað við þessar áætlanir.

Húsið verður opið að öðru leiti á meðan framkvæmdum stendur (rækt og íþróttatímar, þ.e. svo framarlega sem það verður í lagi út frá sóttvarnarreglum).