Reglur um úthlutun og leigu íbúða hjá Dalvíkurbyggð

Reglur um úthlutun og leigu íbúða hjá Dalvíkurbyggð

Hér má finna reglur um úthlutun og leigu íbúða hjá Dalvíkurbyggð. Reglurnar eru settar inn til upplýsinga fyrir íbúa, þá aðila sem eru í leiguhúsnæðum sveitarfélagsins, aðila á biðlista og fólk í húsnæðisleit. Við hvetjum fólk eindregið til að kynna sér reglurnar til hlítar.

Vekjum athygli á að til þess að viðhalda gildi umsóknar þarf umsækjandi að endurnýja umsókn á 6 mánaða fresti.