Óveðursskemmdir á Hauganesbryggju

Óveðursskemmdir á Hauganesbryggju

Í veðrinu í gær gekk sjór yfir varnagarð við höfnina á Hauganesi.

Það mun taka einhverja daga að fjarlægja grjót og laga skemmdir.

Höfnin verður vegna þessa, lokuð almennri umferð fram á föstudag.