Klippikort - verð

Klippikort - verð

Um áramót tóku gildi klippikort á móttökustöðinni við Sandskeið.
Mistök urðu við verðlagningu klippikorta og eru verðin hér sem segir: 

Allir greiðendur sorphirðugjalda fyrir heimili og sumarbústaði, geta nálgast klippikort á skrifstofu sveitarfélagsins. Með sorphirðugjöldunum fylgir eitt klippikort á ári hverri fasteign. Ef kortið klárast er hægt að kaupa nýtt kort á kr 12.000.- (ekki 8.500.- eins og áður kom fram) fyrir heimili og kr 6.000.- fyrir sumarbústaði í þjónustuveri Dalvíkurbyggðar. Eitt klipp á klippikortinu er 0,25 rúmmetrar, heildar rúmmetra fjöldi á hverju korti eru 4 rúmmetrar. Einungis er tekið klipp af förmum sem eru gjaldskyldir. Rekstraraðilar fá ekki klippikort afhent en þeir geta keypt sér kort í þjónustuveri og er þá innheimt í samræmi við gjaldskrá sveitarfélagsins.

Nánari leiðbeiningar um klippikortin má nálgast með því að smella hér
Þ
essi verð gilda frá 12. apríl 2019