- Þjónusta
- Fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundarstarf
- Endurvinnsla
- Umhverfi
- Skipulags- og byggingarmál
- Dýrahald
- Veitur og hafnir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða aðstoðarmann umhverfisstjóra á umhverfis- og tæknisvið í 100% starf. Um er að ræða nýtt starf hjá sveitarfélaginu. Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn að þróast áfram í starfi og aðlaga sig að breyttu starfsumhverfi á hverjum tíma. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Starfssvið:
Menntunar- og hæfniskröfur:
Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að senda umsókn um starfið á netfangið borkur@dalvikurbyggd.is.
Umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferilsskrá. Nánari upplýsingar veita Börkur Þór Ottósson (borkur@dalvikurbyggd.is) og í síma 4604920.
Laun og launakjör eru í samræmi við kjarasamning Sambands íslenskra sveitarfélaga og KJALAR. Tekið verður tillit til Mannréttindastefnu Dalvíkurbyggðar við ráðningu í starfið um jafnréttismál.