- Þjónusta
- Fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundarstarf
- Endurvinnsla
- Umhverfi
- Skipulags- og byggingarmál
- Dýrahald
- Veitur og hafnir
- Stjórnsýsla
Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar verður lýst fimmtudaginn 14. janúar 2021 kl. 17:00.
Þar sem við getum ekki boðað saman fleiri en 20 manns, hefur ráðið ákveðið að boða bara tilnefnda aðila og verður kjörinu lýst beint á facebook síðu Dalvíkurbyggðar.
Athöfnin tekur stutta stund þar sem gert verður grein fyrir ástæðu fyrir tilnefningum, þeim aðilum veitt verðlaun og í kjölfarið verður því lýst hver er hlýtur titilinn íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2020.
Allir velkomnir (á facebook)
Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar