Innritun í TÁT hafin

Innritun í TÁT hafin

Innritun er hafin í Tónlistarskólann á Tröllaskaga fyrir skólaárið 2021. – 2022.

Tónlistarskólinn er ekki bara fyrir börn heldur líka fyrir fullorðna og því viljum við eindregið hvetja alla, sem áhuga hafa, til að skrá sig í tónlistarnám.

Skráning á heimasíðu skólans www.tat.is