Fréttir og tilkynningar

Íbúafundur á Rimum eftir óveðrið í desember

Íbúafundur á Rimum eftir óveðrið í desember

Vettvangsstjórn í Dalvíkurbyggð boðar til íbúafundar á Rimum eftir óveðrið í desember. Fundurinn verður haldinn nk. miðvikudag, 22. janúar kl. 13:00. Dagskrá: 1) Sveitarstjóri fer yfir stöðu mála í dag og úrvinnslu sem er í gangi eftir óveðrið. 2) Viðbragðsaðilar fara yfir skýrslur sem þeir hafa …
Lesa fréttina Íbúafundur á Rimum eftir óveðrið í desember
Ingvi Örn Friðriksson - Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2019

Ingvi Örn Friðriksson - Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2019

Kjör íþróttamanns Dalvíkurbyggðar fór fram við hátíðlega athöfn í Bergi í dag kl. 17. Það var kraftlyftingamaðurinn Ingvi Örn Friðriksson sem varð fyrir valinu í ár en hann hefur stundað klassískar kraftlyftingar undanfarin ár með stórgóðum árangri. Á þessu ári varð hann til að mynda í landsliði KRA…
Lesa fréttina Ingvi Örn Friðriksson - Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2019
Kjör á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar

Kjör á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar

Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar verður lýst við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Bergi þriðjudaginn 14. janúar 2020 kl. 17:00. Dagskrá: 17:00 Gestir boðnir velkomnir með kaffi og kósýheitum 17:10 Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum á Tröllaskaga 17:15 Fulltrúi íþrótta- og æskulýðsráðs…
Lesa fréttina Kjör á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar
Til sölu - Subaru Impreza

Til sölu - Subaru Impreza

Dalvíkurbyggð hefur til sölu Subaru Imprezu árg 2006, rauðan að lit. Ekinn rétt um 186.000 km. Bíllinn er sjálfskiptur, með fjórhjóladrif og er á ágætum vetrardekkjum.Bíllinn selst í því ástandi sem hann er og óskað er eftir tilboðum í bílinn. Bíllinn er staðsettur við Ráhúsið á Dalvík og geta áh…
Lesa fréttina Til sölu - Subaru Impreza
Kosning á íþróttamanni ársins 2019

Kosning á íþróttamanni ársins 2019

Samkvæmt reglum Dalvíkurbyggðar um kjör á íþróttamanni ársins skal fara fram íbúakosning sem gildir á móti kosningu aðal- og varamanna í íþrótta- og æskulýðsráði. Kosning fer fram með þeim hætti að allir sem eru orðnir 15 ára geta kosið og er það gert í gegnum Mína Dalvíkurbyggð. Þú byrjar á að kyn…
Lesa fréttina Kosning á íþróttamanni ársins 2019
Ný umferðarlög nr. 77/2019

Ný umferðarlög nr. 77/2019

Nú um áramótin tóku gildi ný umferðarlög sem samþykkt voru á Alþingi í júní sl. Ýmsar breytingar fylgja þessum nýju lögum sem mikilvægt er að almenningur hafi góða yfirsýn yfir enda varða umferðarlög alla vegfarendur á Íslandi. Í því skyni að kynna breytingarnar hefur Samgöngustofa tekið saman þær …
Lesa fréttina Ný umferðarlög nr. 77/2019
Nafnasamkeppni - ný landshlutasamtök á Norðurlandi eystra

Nafnasamkeppni - ný landshlutasamtök á Norðurlandi eystra

Í nóvember sl. samþykktu EYÞING, Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga sameiningu félaganna þriggja undir hatti nýrra samtaka. Þessi samtök atvinnuþróunar og sveitarfélaga á Norðurlandi eystra efna hér með til nafnasamkeppni um heiti félagsins. Íbúar á svæðinu eru hvattir…
Lesa fréttina Nafnasamkeppni - ný landshlutasamtök á Norðurlandi eystra
Áramótakveðja til íbúa Dalvíkurbyggðar

Áramótakveðja til íbúa Dalvíkurbyggðar

Um áramót er okkur tamt að hugsa til baka. Um það sem framkvæmt var, af því sem ætlað var og einnig þau verkefni sem komu upp í hendurnar á okkur án þess að kallað væri eftir þeim sérstaklega. Hvernig náðum við að leysa úr hlutunum? Hvað var vel gert og hvað hefði mátt betur fara? Við hugsum til þei…
Lesa fréttina Áramótakveðja til íbúa Dalvíkurbyggðar
RARIK bætir viðskiptavinum tjón vegna rafmagnsleysis

RARIK bætir viðskiptavinum tjón vegna rafmagnsleysis

Dalvíkurbyggð vill vekja athygli íbúa og fyrirtækja á frétt á heimasíðu RARIK en þar kemur fram að RARIK mun koma til móts við þá viðskiptavini sem urðu fyrir rafmagnsleysi í hinu fordæmalausa illviðri sem brast á 10. desember 2019.   RARIK býður viðskiptavinum sínum að sækja um endurgreiðslu á  k…
Lesa fréttina RARIK bætir viðskiptavinum tjón vegna rafmagnsleysis
Krílakot - 50% starf laust til umsóknar

Krílakot - 50% starf laust til umsóknar

Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum í 50% starf tímabundið frá janúar til 12. júlí (fram að sumarlokun). Vinnutíminn er 12:00-16:00 Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun Jákvæðni og sveigjanleiki Lipurð og hæfni í mannle…
Lesa fréttina Krílakot - 50% starf laust til umsóknar
Framlenging - Auglýsing um skipulagsmál

Framlenging - Auglýsing um skipulagsmál

Vegna þeirra náttúruhamfara sem geysað hafa í Dalvíkurbyggð og víðar og valdið rafmagnsleysi og fleiri óþægindum, hefur undirritaður fyrir hönd skipulagsyfirvalda í Dalvíkurbyggð ákveðið að framlengja auglýsingatíma aðal- og deiliskipulagstillagna vegna Hóla- og Túnahverfis um eina viku. Auglýsinga…
Lesa fréttina Framlenging - Auglýsing um skipulagsmál
Ljósmyndari: Haukur Arnar Gunnarsson

Jólakveðja frá sveitastjórn og starfsmönnum Dalvíkurbyggðar

 Meðfylgjandi er jólakveðja frá sveitarstjórn og starfsmönnum Dalvíkurbyggðar.Ljósmynd í jólakveðju er tekin af Auðuni Níelssyni.
Lesa fréttina Jólakveðja frá sveitastjórn og starfsmönnum Dalvíkurbyggðar