Fréttir og tilkynningar

Grenitrén fallin

Grenitrén fallin

Búið er að fella trén þrjú sem verða síðan sett upp aftur og skreytt í þremur byggðakjörnum sveitarfélagsins.Trén koma frá íbúum á Klængshóli, Bjarkarbraut 3 og Staðarhóli og eiga þeir miklar þakkir skilið fyrir. Starfsmenn Dalverks ehf., þeir Jón og Sigurgeir, aðstoðuðu Kristján Guðmundsson, starfs…
Lesa fréttina Grenitrén fallin
Mynd eftir Hauk Arnar Gunnarsson

Vígsla Austurgarðs við Dalvíkurhöfn

Á föstudaginn sl. var ný viðlega skipa, Austurgarður við Dalvíkurhöfn, vígður við hátíðlega athöfn. Fjöldi gesta var saman kominn til að taka þátt í hátíðarhöldunum. Athöfnin hófst á ávarpi frá séra Jónínu Ólafsdóttir sem í framhaldinu blessaði mannvirkið. Þá leystu Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherr…
Lesa fréttina Vígsla Austurgarðs við Dalvíkurhöfn
Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf

Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.  Gjafabréfin virka sem greiðsla upp í kaup á vöru og þjónustu í Dalvíkurbyggð. Viðkomandi fyrirtæki fá síðan…
Lesa fréttina Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf
Íþróttamiðstöðin auglýsir eftir karlmanni í 100% starf

Íþróttamiðstöðin auglýsir eftir karlmanni í 100% starf

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir karlmanni í 100% starf við laugarvörslu, afgreiðslu, þrif og baðvörslu frá 2. janúar 2020. Umsóknarfrestur er til og með 18. nóvember 2019. Helstu störf eru baðvarsla, samskipti við viðskiptavini, sundlaugagæsla, þrif og afgreiðsla. Gildi fræðslu- og …
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin auglýsir eftir karlmanni í 100% starf
Tilkynning frá Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar

Íþróttamiðstöðin lokar kl. 18.00 á morgun, föstudag, í stað 19.00. vegna vetrargleði starfsmanna Dalvíkurbyggðar. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Tilkynning frá Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar
Auglýst eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Auglýst eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð. Helstu markmið sjóðsins eru að styðja og veita viðurkenningu fyrir góðan árangur og öflugt íþrótta-, félags- og æskulýðsstarf í sveitarfélaginu. Einnig að veita viðurkenningar til félaga fyrir gott fordæmi á …
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð
Verum sýnileg í myrkrinu

Verum sýnileg í myrkrinu

Við viljum hvetja alla vegfarendur til að vera eins sýnilegir í umferðinni og kostur er í skammdeginu og beinum jafnframt þeim tilmælum til ökumanna að aka ávallt eftir aðstæðum og huga sérstaklega að gangandi og hjólandi vegfarendum í myrkri.  Okkur finnst við knúin til að benda á að endurskinsmer…
Lesa fréttina Verum sýnileg í myrkrinu
Vantar þig að losna við grenitré úr garðinum?

Vantar þig að losna við grenitré úr garðinum?

Eigna- og framkvæmdadeild leitar að stórum grenitrjám sem myndu sóma sér vel sem jólatré í byggðalaginu.Ef einhvern vantar að losna við tré úr garðinum sínum getur hann haft samband við starfsmenn deildarinnar í síma 853-0220 (Steinþór)  
Lesa fréttina Vantar þig að losna við grenitré úr garðinum?
Viðburðir fyrir aðventu- og jól

Viðburðir fyrir aðventu- og jól

Síðustu ár hefur verið hefð að gefa út viðburðadagatal fyrir jól og áramót sem dreift er í öll hús í Dalvíkurbyggð. Viðburðardagatalinu verður dreift í hús í byggðalaginu fyrir fyrstu helgi í aðventu. Þeir sem hafa áhuga á því að koma að viðburði í dagatalinu geta gert það með því að senda upplýsin…
Lesa fréttina Viðburðir fyrir aðventu- og jól
Fyrirtæki ársins hjá Markaðsstofu Norðurlands

Fyrirtæki ársins hjá Markaðsstofu Norðurlands

Ferðaþjónustubransinn í Dalvíkurbyggð hefur sjaldan verið blómlegri en hann er í dag. Í gær fór fram uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi og fór partur af henni fram í Dalvíkurbyggð. Heimsóknir voru að þessu sinni á  Baccalá bar og Whales á Hauganesi - Bruggsmiðjuna Kalda og Bjórböðin á Árs…
Lesa fréttina Fyrirtæki ársins hjá Markaðsstofu Norðurlands
Mynd úr safni. Ljósmyndari: Anna Sólveig Sigurjónsdóttir

Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2020-2024 í samráðsgátt stjórnvalda.

Drög að sóknaráætlun Norðurlands eystra 2020-2024 er nú kynnt í samráðsgátt stjórnvalda og verður opið fyrir athugasemdir og ábendingar til og með 10. nóvember næstkomandi. Samráðið við mótun nýrrar sóknaráætlunar átti sér stað í þremur fösum. Fyrst fundaði fulltrúaráð Eyþings um þá framtíðarsýn sem…
Lesa fréttina Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2020-2024 í samráðsgátt stjórnvalda.
317. fundur sveitastjórnar

317. fundur sveitastjórnar

317. fundur sveitarstjórnarverður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 31. október 2019 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1909010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 919 2. 1909020F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 920 3. …
Lesa fréttina 317. fundur sveitastjórnar