Fréttir og tilkynningar

Gjafabréf - fyrirtækjalisti 2021

Gjafabréf - fyrirtækjalisti 2021

Þann 1. nóvember sl. auglýsti Dalvíkurbyggð eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hefðu áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins. Gjafabréfin er hægt að nota á eftirfarandi stöðum: Arctic Sea Tours, www.arcticseatours.is …
Lesa fréttina Gjafabréf - fyrirtækjalisti 2021
Covid-staðan í Dalvíkurbyggð - uppfært reglulega

Covid-staðan í Dalvíkurbyggð - uppfært reglulega

Eitt nýtt tilfelli covid-19 greindist í Dalvíkurbyggð í gær, fimmtudag. Þann 30. nóvember, eru tölurnar í okkar sveitarfélagi eftirfarandi:Í sóttkví - 32 einstaklingar, af þeim eru 28 í póstnúmeri 620 og  4 í póstnúmeri 621.Í einangrun - 25 einstaklingar, af þeim eru 21 í póstnúmeri 620 og 4 í póst…
Lesa fréttina Covid-staðan í Dalvíkurbyggð - uppfært reglulega
Laus til umsóknar - störf við íbúðakjarna og skammtímavistun

Laus til umsóknar - störf við íbúðakjarna og skammtímavistun

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða nú þegar starfsmenn við íbúðakjarna og skammtímavistun í hlutastarf til að sinna íbúum í sjálfstæðri búsetu/skammtímavistun. Vinnutími er breytilegur og umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Unnið er samkvæmt hugmyndafræði um þjónandi leiðsögn…
Lesa fréttina Laus til umsóknar - störf við íbúðakjarna og skammtímavistun
Unnið að sjóvörnum í Dalvíkurbyggð

Unnið að sjóvörnum í Dalvíkurbyggð

Undanfarið hefur verið unnið að sjóvörnum í Dalvíkurbyggð, samvinnuverkefni með Vegagerðinni. Verkefnin voru við Lækjarbakka á Árskógssandi (lokið), við Sandskeið (lokið) og utan Dalvíkur, við Sæból og Framnes (enn í vinnslu). Það er Dalverk sem vinnur verkin samkvæmt samningi við Vegagerðina.
Lesa fréttina Unnið að sjóvörnum í Dalvíkurbyggð
Jólasöngur við Ráðhúsið

Jólasöngur við Ráðhúsið

Þessi barnahópur tók sig til í morgun og gladdi starfsfólk Ráðhússins með jólasöng. Mikil gleði og mikið gaman á aðventunni
Lesa fréttina Jólasöngur við Ráðhúsið
Breytingar á framkvæmdasviði Dalvíkurbyggðar

Breytingar á framkvæmdasviði Dalvíkurbyggðar

Í síðasta tölublaði Norðurslóðar var viðtal við starfsmann Eigna- og framkvæmdadeildar (EF-deild) Dalvíkurbyggðar. Þar lýsir hann því að hann sé langþreyttur á þeim breytingum sem hafa átt sér stað á framkvæmdasviði. Það er alveg hægt að taka undir ýmislegt sem er gagnrýnt í þessu viðtali, annað þar…
Lesa fréttina Breytingar á framkvæmdasviði Dalvíkurbyggðar
Handavinna á Dalbæ

Handavinna á Dalbæ

Opnað verður aftur á morgun þriðjudag 30/11 í handavinnu fyrir aðila utan úr bæ. Grímuskylda og sóttvarnir eru nauðsynlegar. Kveðja Kidda, Siffa og Ógga
Lesa fréttina Handavinna á Dalbæ
Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Helstu markmið sjóðsins eru að styðja og veita viðurkenningu fyrir góðan árangur og öflugt íþrótta-, félags- og æskulýðsstarf í sveitarfélaginu. Einnig að veita viðurkenningar til félaga fyrir gott fordæmi á sviði almenningsíþrótta. Styrkumsóknir skulu berast í gegnum Mína Dalvíkurbyggð (undir umsó…
Lesa fréttina Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð
Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2021

Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2021

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar er í samstarfi við Velferðarsjóð á Eyjafjarðarsvæðinu varðandi umsóknir um jólaaðstoð 2021. Um er að ræða kort sem nota má í verslunum Bónus eða Samkaupa til matarkaupa. Umsóknir er hægt að nálgast á íbúagátt, skrifstofu Dalvíkurbyggðar eða hjá stafsmönnum félagsþjónus…
Lesa fréttina Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2021
Tilkynning vegna snjómoksturs

Tilkynning vegna snjómoksturs

Samkvæmt veðurspá er útlit fyrir að færð spillist víðast í sveitarfélaginu í nótt og á morgun. Ákvörðun um mokstur verður tekin með morgni þegar ljóst er að veður sé gengið yfir.    
Lesa fréttina Tilkynning vegna snjómoksturs
340. fundur sveitarstjórnar

340. fundur sveitarstjórnar

340. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í TEAMS fjarfundi þriðjudaginn 23. nóvember 2021 og hefst kl. 16:15ATH! opið verður í UPSA, fundarsal á 3. hæð Ráðhússins, og fundurinn sendur út þar, fyrir áhugasama sem vilja fylgjast með fundinum. Gæta skal að öllum sóttvörnum. Dagskrá: …
Lesa fréttina 340. fundur sveitarstjórnar
Dalvíkurbyggð auglýsir tvær spennandi stöður á framkvæmdasviði

Dalvíkurbyggð auglýsir tvær spennandi stöður á framkvæmdasviði

Vilt þú taka þátt í uppbyggingu á Framkvæmdasviði hjá Dalvíkurbyggð með öflugu samstarfsfólki? DEILDARSTJÓRI EIGNA- OG FRAMKVÆMDADEILDAR Leitað er að öflugum aðila í starf deildarstjóra sem felst í rekstri og yfirumsjón með verkefnum deildarinnar en undir hana falla Eignasjóður, Félagslegar íb…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir tvær spennandi stöður á framkvæmdasviði