Brúsmót á Rimum 27. desember

Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður heldur brúsmót á Rimum fimmtudagskvöldið 27. desember kl. 20:30 en mótinu hefur tvisvar verið frestað vegna ófærðar. Við skulum vona að veðurguðirnir verði okkur hliðhollir að þessu sinni.