Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024 og umhverfisskýrslu. Sveitarstjórnir allra þeirra sveitarfélaga sem aðild eiga að skipulagstillögunni hafa samþykkt hana til auglýsingar. Breytingin á við endurskoðaða stefnu um flutningslínur raforku um skipulagssvæðið. Frekari gögn liggja í þjónustuveri Dalvíkurbyggðar.

Auglýsinguna  má finna hér