Breyting á opnunartíma sundlaugar

Breyting á opnunartíma sundlaugar

Sú breyting hefur verið gerð á vetraropnun Sundlaugar Dalvíkur að nú lokar hún kl. 19:00 á virkum dögum. Reiknað er með að opnunartíma yfir sumarið verði þó óbreyttur.