Borgarísjaki í mynni Eyjafjarðar

Borgarísjaki í mynni Eyjafjarðar

Síðustu daga hefur myndarlegur borgarísjaki lónað hérna utarlega á Eyjafirðinum og glatt þá vegfarendur sem hafa farið um. Jakinn er með tveimur myndarlegum strýtum og sú hærri er um 40 metrar á hæð.

Jakinn er með tveimur myndarlegum strýtum og sú hærri er um 40 metrar á hæð. Nokkuð hefur brotnað úr borgarísjakanum og voru litlir jakar í kringum hann og því vissara fyrir sjófarendur að fara þarna um með gát. Ekki hefur áður sést svo myndarlegur og hár borgarískjai inni á firðinum áður en jakinn er á hægri hreyfingu inn fjörðinn. Ýmsir hafa ekki geta stillt sit um að sigla að jakanum, endar er hann mjög tignarlegur að sjá.