Bókaupplestur á Sogni í kvöld

Bókaupplestur verður á Sogni í kvöld kl. 20.30 en þar munu sveitungar lesa upp úr nýjum og óútkomnum bókum.  Við hvetjum fólk til að bregða sér á Sogn og eiga notalega kvöldstund með kertaljósum og upplestri.