Bókaupplestur á bókasafninu

Bókaupplestur á bókasafninu

Nú fer að koma að næsta bókaupplestri fyrir börn á Bókasafninu í Bergi en hann verður fimmtudaginn 1. okt. n.k. kl. 17.00
Eins og sést á myndinni hér til hliðar var mikill áhugi á upplestrinum síðast og skemmtu bæði börn og fullorðnir sér vel.