Bókasafnið lokað á laugardögum í júlí og ágúst

Vegna sumarfría starfsfólks verður bókasafnið lokað á laugardögum í júlí og ágúst.

Laugardagurinn 29. júní er síðasti laugardagurinn í bili. Rósa og Jolanta standa vaktina. Í september munum við opna aftur og þá með breyttum opnunartíma. Íbúar og notendur bókasafnsins eru hvattir til að koma með hugmyndir um æskilegan opnunartíma.