Blakæfingar veturinn 2014-2015

Æfingar fullorðinna karla og kvenna hjá Blakfélaginu Rimum hefjast mánudaginn 8. september og verða, eins og undanfarin ár, á mánudögum og miðvikudögum klukkan 20:00-21:30.

Opnar æfingar verða fyrstu vikuna og eru nýir félagar velkomnir.

Stjórn Blakfélagsins Rima