Bíó og Pizza hjá Gústa við Höfnina

Bíó og Pizza hjá Gústa við Höfnina

Í dag föstudaginn 14. desember bauð Gústi kokkur og starfsfólk hans okkur að koma til sín í bíó og Pizzu við Höfnina. Við röltum niðureftir og fengum að vera niðri í flotta salnum sem hann er með þar. Það vakti mikla lukku hjá börnunum sem skemmtu sér konunglega. Við þökkum Gústa og hans fólki kærlega fyrir okkur  Fleiri myndir úr stemmingunni má sjá á myndasíðunnu okkar