Bilun hjá Vatnsveitu

Vegna bilunar í búnaði er lítið rennsli á köldu vatni núna seinnipartinn í dag. Búið er að gera við bilunina og ætti rennslið að komast í lag fyrr en varir.