Bændur athugið!

Fyrirhuguð baggaplastssöfnun sem átti að vera mánudaginn 16. júní færist fram  til laugardagsins 14. júní. Við sama tækifæri verður áburðarpokum einnig safnað, en athuga þarf að aðgreina innri og ytri poka fyrir söfnun.