Bæjarstjórnarfundur 5. september

DALVÍKURBYGGÐ

148.fundur

3. fundur

Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar

2006-2010

verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju

þriðjudaginn 5. september 2006 kl. 16:15.

DAGSKRÁ:

1.                 Fundargerðir nefnda:

a)      Atvinnumálanefnd 21.08.2006                                      1. fundur

b)      Hafnasamlag frá 22.08.2006 stjórnarfundur

c)      Hafnasamlag frá 22.08.2006 aðalfundur

d)     Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð frá 30.08.2006 113. fundur

e)      Stjórn Dalbæjar frá 26.06.2006,                                 39. fundur

2.         Kjör í almannavarnarnefnd Eyjafjarðarsvæðisins.    1 aðalmaður og 1 varamaður.             

Dalvíkurbyggð, 1. september 2006.

Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð

Svanfríður Inga Jónasdóttir

 

12. fundur ársins.

Aðalmenn!  Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna