Bæjarstjórnarfundur 31. maí

 DALVÍKURBYGGÐ


225.fundur
12. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2010-2014
verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík
þriðjudaginn 31. maí 2011 kl. 16:15.

DAGSKRÁ:
Fundargerðir nefnda:

a. Bæjarráð frá 19.05.2011, 584. fundur
b. Bæjarráð frá 27.05.2011, 585. fundur
c. Félagsmálaráð frá 17.05.2011, 148. fundur
d. Umhverfisráð frá 25.05.2011, 206. fundur
e. Samvinnunefnd um Svæðisskipulag Eyjafjarðar,
fundargerðir frá 17.01.2011, 07.02. 2011,
28.02.2011, 28.03.2011, 04.04.2011. Til kynningar.


Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2010. Síðari umræða.


Dalvíkurbyggð, 27. maí 2011.
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Svanfríður Inga Jónasdóttir


6. fundur ársins.
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna